Category: Bachelor lokaverkefni
Tómstundir verndandi gegn áhrifum heimilisofbeldis
25 September, 2016 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar, Bachelor lokaverkefni |
|
Ég var í námi í uppeldis- og menntunarfræði og þegar kom að því að velja viðfangsefni í lokaverkefni til BA gráðu valdi ég að skrifa um hvernig tómstundur geta stutt við börn/ungmenni sem búa við heimilisofbeldi. Mér finnst þörf á umræðu um þetta málefni því heimilisofbeldi er alltof algengt og því miður bitnar það oft á börnunum líka og getur tekið mikið á sálarlíf þessa litlu einstaklinga. Foreldrar virðast gera sér litla grein fyrir því hvað börn eru í […]
„Ekkó bjargaði unglingsárum mínum“ : viðhorf einstaklinga sem voru virkir í félagsmiðstöðinni Ekkó
2 September, 2013 | Posted by Bjarki Sigurjónsson under Bachelor lokaverkefni |
|
Um verkefnið Verkefni þetta er lokaritgerð til BA prófs í tómstunda- og félagsmálafræði. Leiðbeinandi verkefnsins er Árni Guðmundsson félagsmiðstöðvamógúll. Höfundar verkefnisins höfðu unnið saman í félagsmiðstöðvastarfi og voru einnig samferða í náminu. þeir luku námið í febrúar 2012. Þegar kom að því að ákveða viðfangsefni ritgerðarinnar vildum þeir báðir leggja lóð á vogaskálarnar og upplýsa fólk um mikilvægi félagsmiðstöðvastarfs og áhrif þess á einstaklinga í framhaldinu framkvæmadu þeir minniháttar rannsókn og athuga viðhorf einstaklinga sem voru virkir í félagsmiðstöðvastarfinu hér á árum áður.til […]