Category: Masters lokaverkefni
Hópastarf og samvinna
15 October, 2014 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Greinar, Masters lokaverkefni |
|
Frítíminn brá sér á starfsdaga SAMFÉS á Úlfljótsvatni nú í september. Meðal margra áhugaverðra erinda þar var erindi Einars Rafns Þórhallssonar, tómstunda- og félagsmálafræðings og framhaldsskólakennara, um samvinnu í hópum. Frítíminn króaði Einar af og spurði hann nánar út í erindið og áhuga hans á hópafræðunum.
„Maður lærir líka að vera góður“
10 July, 2014 | Posted by Bjarki Sigurjónsson under Fréttir, Masters lokaverkefni |
|
Þrátt fyrir áratugasögu hefur félagsmiðstöðvastarf á Íslandi lítið verið rannsakað en þó er nokkuð stór hópur unglinga virkir þátttakendur í starfi félagsmiðstöðva einhvern tíma á unglingsárum. Í rannsókn sem var grunnur að meistaraverkefni í uppeldis- og menntunarfræðum við Háskóla Íslands beindi Eygló Rúnarsdóttir sjónum að félagsmiðstöðvastarfinu. Um rannsóknina Í rannsókninni, sem ber yfirskriftina „Maður lærir líka að vera góður“ kallaði hún eftir sýn unglinga á starf félagsmiðstöðva í Reykjavík og sýn þeirra á eigin þátttöku í starfseminni. Viðtöl við átta […]
Hvar standa tómstunda- og félagsmálafræðingar í fagþróun sinni í samanburði við leikskólakennara?
28 February, 2014 | Posted by Guðmundur Ari under Masters lokaverkefni |
|
Um rannsóknina Rannsókn þessi heitir: Hvar standa tómstunda- og félagsmálafræðingar í fagþróun sinni í samanburði við leikskólakennara. Rannsóknin er 30 eininga lokaverkefni til meistaragráðu í tómstunda- og félagsmálafræðum við Háskóla Íslands. Hún er eigindleg, þar sem niðurstöður er unnar út frá viðtölum við sex þátttakendur. Kolbrún Þ. Pálsdóttir leiðbeindi. Kveikjan að verkefninu kom fljótlega eftir að ég byrjaði í meistaranámi mínu. Heitar umræður um stöðu tómstunda- og félagsmálafræðinga voru mjög algengar bæði í tímum og kaffipásum. Ég vildi því átta […]