Category: Myndbönd
Sunneva úr ungmennaráði Samfés tekur sæti í stjórn samtakana
11 April, 2014 | Posted by Guðmundur Ari under Myndbönd |
|
Á nýafstöðnum aðalfundi Samfés var samþykkt að meðlimir úr ungmennaráði Samfés geta tekið sæti í stjórn samtakana. Seinna á fundinum var Sunneva Halldórsdóttir 15 ára ungmennaráðsmeðlimur frá Dalvík kjörin í stjórn Samfés. Við spjölluðum við Sunnevu og spurðum hana hvers vegna hún taldi þetta skref mikilvægt.
Að vera reynslunni ríkari (Myndband)
19 March, 2014 | Posted by Guðmundur Ari under Myndbönd |
|
Hér má nálgast glærurnar í heild sinni Að vera reynslunni ríkari.