Category: Verkfæraþristur
Verkfæraþristur – Guðmundur Ari
8 December, 2014 | Posted by Guðmundur Ari under Verkfæraþristur, Verkfæri |
|
Við erum að fara af stað með nýjan lið hér á Frítímanum sem við kjósum að kalla „Verkfæraþristur”. Í Verkfæraþristi fer fram stutt kynning á einstaklingi með reynslu af vettvangi frítímans. Einstaklingurinn kynnir svo til leiks þrjár æfingar sem eru í uppáhaldi hjá honum þegar hann vinnur með hópum. Ein æfingin á að vera ísbrjótur, nafnaleikur eða orkuskot. Önnur æfingin skal vera Hópeflis, samvinnu og/eða traustæfing. Þriðja æfingin skal svo vera ígrundunar- eða enduvarpsæfing. Markmiðið með Verkfæraþristinum er að deila […]