Home
» Siðferðileg álitamál » Er í lagi að skutlast með ungling á einkabíl – Hvað finnst þér?
Er í lagi að skutlast með ungling á einkabíl – Hvað finnst þér?
4 November, 2014 | Posted by Bjarki Sigurjónsson under Siðferðileg álitamál |
|
Við höfum ákveðið að setja inn nýtt siðferðilegt álitamál. Við veltum upp spurningunni:
Er í lagi að skutlast með ungling á einkabíl fyrir, eftir eða á vakt?
Er það alltaf í lagi? Er það aldrei í lagi? Er það í lagi í ákveðnum tilfellum? Er það í lagi við ákveðnar aðstæður?
Við hvetjum alla til að blanda sér í umræðuna og beita rökum með og á móti. Mikilvægt er að fólk sé opið og virði skoðanir annarra. Ef þið hafið siðferðilegt álitamál sem ykkur langar að ræða sendið það endilega á fritiminn@fritiminn.is. Það má vera raunverulegt úr starfinu ykkar eða aðstæður sem gætu hugsanlega komið upp.