• Frítíminn
  • Um Frítímann
  • Fréttir og greinar
    • Aðsendar greinar
    • Fréttir
    • Greinar
    • Siðferðileg álitamál
  • Útgefið efni
    • Bachelor lokaverkefni
    • Masters lokaverkefni
    • Myndbönd
    • Ritrýnt efni
  • Verkfæri
Home » Siðferðileg álitamál » LAN í félagsmiðstöð – Hvað gerir þú?

LAN í félagsmiðstöð – Hvað gerir þú?

27 June, 2013 Posted by Guðmundur Ari under Siðferðileg álitamál

tapeta-counter-strike-02-600x450

Nú er komið að nýjum lið hér á Frítímanum þar sem við vörpum upp siðferðislegu álitamáli sem getur komið upp í tómstundastarfi. Við hvetjum alla til að blanda sér í umræðuna og beita rökum með og á móti. Mikilvægt er að fólk sé opið og virði skoðanir annarra. Ef þið hafið siðferðislegt vandamál sem ykkur langar að ræða sendið það endilega á fritiminn@fritiminn.is. Það má vera raunverulegt úr starfinu ykkar eða aðstæður sem gætu hugsanlega komið upp.

Vandamál:
Hópur af strákum í félagsmiðstöðinni þinni langar að skipuleggja LAN hitting (En fyrir þá sem ekki vita er LAN viðburður þar sem einstaklingar koma með tölvuna sína, tengja þær saman og spila tölvuleiki.) Á LANinu vilja þeir spila þá tölvuleiki sem þeir eru vanir að spila, skotleiki og herkænsku leiki sem eru bannaðir innan 18 ára. Þessi strákahópur er lítið virkur í félagsstarfinu og mætir illa skólann.

Hvað gerir þú?

Tags: Álitamál, Félagsmiðstöð, Ungmenni
« Orðanefnd ýtt úr vör
„Mig langaði í raun að leggjast í dvala og sofna þangað til þetta væri allt búið“ »
Félag fagfólks í frítímaþjónustu
Gerast áskrifandi

Efnistök Frítímanns
brottfall börn Einelti fagmennska foreldrar Forvarnir framhaldsskóli fræðsla Frístundaheimili frístundastarf Frítími fyrirmynd fyrirmyndir Félagsmiðstöð félagsmiðstöðvar félagsstarf jafnrétti kynfræðsla kynlíf landsbyggðin lýðræði netnotkun samfélagsmiðlar Samfés samskipti samvera Sjálfsmynd snjalltæki tómstunda- og félagsmálafræði Tómstundafræði Tómstundastarf Tómstundir tölvunotkun unglingalýðræði Unglingar Ungmennahús ungmennaráð Ungmenni ungt fólk uppeldi áhrifavaldar áhættuhegðun íþróttir útivist þátttaka
Nýleg virkni
Viðburðardagatal
<< Feb 2023 >>
MTWTFSS
30 31 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 1 2 3 4 5
Frítíminn - Fritiminn@Fritiminn.is - Allur réttur áskilinn