Posts Tagged by aðgengi
Jöfn tækifæri til tómstundaiðkunar ?
13 June, 2021 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Verandi fædd og uppalin í uppsveitum Árnessýslu (Skeiða – og Gnúpverjahreppi) get ég með sanni sagt að úrval tómstunda sé töluvert minna þar en t.d. á höfuðborgarsvæðinu. Af hverju ætli það sé? Jú, í þessum litlu og fámennu sveitarfélögum er í mörgum tilfellum ekki nógu góð aðstaða til að stunda tilteknar tómstundir og í langflestum tilvikum er ekki til fjármagn til að bæta þá aðstöðu sem nú þegar er til því það kemur ekki til með að borga sig. Oftar en […]
Aðgengi og ferðalög
17 May, 2021 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Sveinbjörn Eggertsson sendi Frítímanum hljóðpistil um aðgengi og ferðalög, erlendis sem innanlands.
Mikilvægi félagsmiðstöðvarinnar
12 April, 2021 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Unglingsárin eru árin sem margir bíða eftir og eru spenntir að fá að upplifa nýja hluti og fá að vera sjálfstæðari. Á þessum tíma eru þó margar breytingar sem eiga sér stað, bæði andlega og líkamlega. Sjálfmyndin er að mótast, sjálfstraustið fer upp og niður eftir dögum jafnvel klukkutímum og síðan eru það tilfinningasveiflurnar sem einkenna oft unglingsárin hjá mörgum unglingum enda er oft sagt að það sé sko ekkert létt að vera unglingur. Þegar sjálfsmyndin okkar er að mótast, […]
Tónlist fyrir alla?
3 June, 2016 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Ekki er ólíklegt að tónlist, á einhverju formi, hafi fylgt manninum alla tíð. Talið er að frummaðurinn hafi þróað með sér hæfni til tónlistarlegra samskipta þar sem hún færði honum auknar lífslíkur umfram þá sem ekki höfðu yfir slíkri hæfni að ráða. Manneskjunni hefur alla vega um mjög langa tíð verið hugleikið hver uppruni og tilgangur tónlistar væri og hugmyndir um það þróast í aldanna rás. Flestir ættu að geta verið sammála um að tónlist skiptir okkur félagslega miklu máli. Þannig […]