Posts Tagged by æskulýðsstarf
Að viðhalda gæðum í starfi – Skiptir máli hvaðan peningarnir koma?
8 November, 2019 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Ég átti áhugavert spjall við vinkonu mína sem kemur frá öðru landi en ég. Við eigum það sameiginlegt að vinna bæði með ungu fólki í frítímaþjónustu. Spjallið snéri að fjárveitingu til æskulýðsstarfs. Ekki hætta að lesa, þetta verður áhugavert þrátt fyrir þetta há pólitíska orð; fjárveiting. Það er nefnilega þannig þar sem hún hafði starfað í sínu heimalandi, að þar var nánast ekkert æskulýðsstarf (e. Youth work) rekið með fjármunum frá sveitarfélögum eða ríkissjóði. Til þess að halda úti starfi […]
Forvarnir
21 May, 2017 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Börn og unglingar er sá hópur sem eru í mestri hættu á að byrja að drekka því flest allir eldri eru búnir að móta sér stefnu hvort þeir muni drekka eða ekki. Hvernig getum við sem samfélag reynt að koma í veg fyrir að unglingar verði fyrir áhrifum samfélagsins um áfengisneyslu? Eins og staðan er núna eru áfengisauglýsingar bannaðar sem gerir það að verkum að börn og unglingar finna ekki jafn mikið fyrir þrýstingi um að byrja að drekka. Sú […]