Posts Tagged by ævintýri
Skjárinn eða upplifun?
20 November, 2018 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Þegar maður var sjálfur ungur var maður mikið að leika sér úti með vinum sínum. Dagskráin hjá manni var alltaf sú sama, það var skóli, æfing, borða og svo út að leika sér með vinum sínum að lenda í allskonar ævintýrum í allskonar veðrum. Krakkar í dag hafa aðeins öðruvísi dagskrá, en þeirra dagskrá lítur einhvern veginn svona út skóli: Æfing, borða og svo beint í tölvuna, sjónvarpið eða símann. Það skiptir ekki máli hvaða veður er úti, unga fólkið […]