Posts Tagged by Aldraðir
Tómstundamenntum þjóðina!
22 February, 2014 | Posted by Ritstjórn under Aðsendar greinar |
|
Innsend grein frá Agnari Júlíussyni tómstunda- og félagsmálafræðingi Eitt sinn þegar ég var að gramsa á internetinu vegna verkefnis sem ég þurfti að skila af mér í háskólanáminu rakst ég á frétt í Viðskiptablaðinu frá 1. janúar 2010 sem nefndist “Kostnaður vegna öldrunar hleðst upp” og byggði hún meðal annars á grein sem finna má á vef Samtaka atvinnulífsins. Þar kemur meðal annars fram að fjöldi íbúa á eftirlaunaaldri kemur til með að tvöfaldast á næstu fjórum áratugum í hlutfalli […]
Fjölbreytileiki mikilvægur í tómstundastarfi fyrir aldraða
30 January, 2014 | Posted by Bjarki Sigurjónsson under Aðsendar greinar |
|
Aldraðir og tómstundir Í dag eru rúmlega 37.000 einstaklingar á Íslandi sem eru 67 ára og eldri og samkvæmt mannfjöldaspá Hagstofu Íslands er talið að þeir verði um 52.000 eftir aðeins 10 ár. Þetta merkir hraða fjölgun hjá þeim sem standa frammi fyrir starfslokum og þar með ákveðnum tímamótum í lífinu. Margir hverjir finna sér ný hlutverk, tómstundir eða fara að eyða meiri tíma í þau verk sem þau voru vön að stunda samhliða vinnu, s.s. að sinna viðhaldi á […]