Posts Tagged by ást
Unglingar í ástarsorg og kvíðalyf
22 June, 2021 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Ég hélt að mínar tilfinningasveiflur á unglingsaldri snerust mikið um uppgötvun sjálfsins, hvaða smekk ég hefði á tónlist og hvernig ,,týpa ég væri”. Dagbókarfærslur mínar segja hins vegar annað, þar sem mitt aðal umræðuefni voru strákarnir sem ég var hrifinn af, kærastar og óendurgoldin ást. Það getur verið vegna þess að tilfinningin að verða ástfangin kemur upp fyrst á unglingsárunum og sorgin sem fylgir því að hætta með kærasta getur verið yfirþyrmandi. Þegar ég var ellefu ára upplifði ég mína […]
Dulin ást sem á skilið frelsi – í friði!
31 January, 2018 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Ég viðurkenni að ég hef sjaldan sem aldrei velt kynhneigð eitthvað sérstaklega fyrir mér. Ég hef aldrei horft á einhvern einstakling sem gagnkynhneigðan eða samkynhneigðan, enda finnst mér kynhneigð hvers og eins ekki koma mér við. Kynhneigð fólksins í kringum mig skiptir mig jafn miklu máli og hvaða litur er í uppáhaldi hjá þeim. Oft er talað um að einstaklingar komi út úr skápnum og afhjúpi þannig hver hann eða hún í rauninni er. Ég skil vel að þegar maður […]