Posts Tagged by bóklestur
Er leikur að læra?
3 May, 2020 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Ég á minningu frá því að ég var um 5 ára og var að byrja að læra að lesa. Ég man að ég var að lýsa því fyrir móður minni að það væri eins og stafirnir væru að fljúga. Hún hafði áður tekið eftir því að ég átti erfitt með að læra tölustafina og að ég væri hljóðvillt. Niðurstaða greiningar um 9 ára aldur var að ég ætti við sértæka námserfiðleika að stríða sem væru kallaðir dyslexia. Sumir kannast betur […]