• Frítíminn
  • Um Frítímann
  • Fréttir og greinar
    • Aðsendar greinar
    • Fréttir
    • Greinar
    • Siðferðileg álitamál
  • Útgefið efni
    • Bachelor lokaverkefni
    • Masters lokaverkefni
    • Myndbönd
    • Ritrýnt efni
  • Verkfæri

Posts Tagged by Einelti

Þetta er ekki þolendum að kenna!

18 April, 2021 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

Einelti er eitthvað sem við öll þekkjum, það er búið að festa rætur sínar í samfélaginu og það er næstum ómögulegt að losna við það. 1 af hverjum 5 unglingum á aldrinum 12-18 ára verður fyrir einelti, hvort sem það sé líkamlegt, andlegt, beint eða óbeint. Ef þú hugsar til baka, hefur þú verið fórnarlamb eineltis? Þekkir þú einhvern sem var fórnarlamb eineltis? Varst þú einhvern tímann gerandi eineltis? Það eru fáir sem viðurkenna að þeir hafi lagt einhvern í […]

Einelti er dauðans alvara …

13 August, 2018 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

Að flytja á nýjan stað getur haft margt í för með sér, bæði jákvætt og neikvætt og skiptir þá engu máli á hvaða aldri maður er. Það getur bæði verið spennandi en einnig getur því líka fylgt mikil óvissa, sér í lagi fyrir yngri kynslóðina þar sem að þau eru sífellt í mótun og sum hver þola illa breytingar. Oft gera börn sér ekki grein fyrir því hvað þau eru að gera þegar að þau taka nýja nemandann fyrir bæði […]

Unglingar læra það sem fyrir þeim er haft

27 June, 2016 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

Hver hefur ekki heyrt ömmu sína eða afa, foreldra sína eða jafnvel jafnaldra segja að unglingar í dag beri ekki virðingu fyrir einu eða neinu og að unga kynslóðin sé alveg hryllileg. Það virðist vera að fólkið í samfélaginu dæmi út frá svörtu sauðunum hjá unglingunum. Unglingar eru líka fólk, og eru þau á sérstökum stað í lífinu þar sem þau eru oft mjög viðkvæm og eru að vinna að og byggja upp sjálfsmynd sína. Í dag eru unglingar margir […]

Hrelliklám og netnotkun unglinga

16 April, 2016 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

Unglingar í dag eru mjög uppteknir af því sem er að gerast á samfélagsmiðlum, það uppteknir af því að missa ekki af neinu þar að þau missa stundum tengsl við sitt daglega líf og virðast meira í netheimum með hugann en í sínu raunverulega lífi. Mestu máli virðist skipta að eiga sem flesta netvini og fá eins mörg „like” og hægt er á það sem maður „póstar” þar inn. Rafrænt einelti er mjög algengt, algengara en við gerum okkur grein […]

„Mig langaði í raun að leggjast í dvala og sofna þangað til þetta væri allt búið“

21 June, 2013 Posted by Bjarki Sigurjónsson under Greinar

Þórunn Þórsdóttir 22 ára nemi í félagsráðgjöf var lögð í einelti í rúmt ár á unglingsárunum sínum. Eineltið átti sér stað á netinu, í skólanum og á heimili gerandanna sem voru þáverandi þrjár bestu vinkonur hennar. Eineltið byrjaði þegar hún var 13 ára gömul. Þórunn var hlédræg og viðkvæm á þessum árum og þar af leiðandi auðvelt skotmark fyrir einelti eins og hún orðar það sjálf. ” Hún talar um að þetta sé eins og með rándýrin, þau velja auðveldustu bráðina […]

Félag fagfólks í frítímaþjónustu
Gerast áskrifandi

Efnistök Frítímanns
brottfall börn Einelti Fagfélag fagmennska foreldrar Forvarnir framhaldsskóli Frístundaheimili frístundastarf Frítími fyrirmynd fyrirmyndir Félagsmiðstöð félagsmiðstöðvar kynfræðsla kynlíf landsbyggðin lýðræði netnotkun samfélagsmiðlar Samfés samskipti samvera Sjálfsmynd Skólastarf snjalltæki tómstunda- og félagsmálafræði Tómstundafræði Tómstundastarf Tómstundir tölvunotkun unglingalýðræði unglingamenning Unglingar Ungmennahús ungmennaráð Ungmenni uppeldi áhættuhegðun íþróttir útinám útivera útivist þáttttaka
Nýleg virkni
Viðburðardagatal
<< Apr 2021 >>
MTWTFSS
29 30 31 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 1 2
Frítíminn - Fritiminn@Fritiminn.is - Allur réttur áskilinn