Posts Tagged by félagsstarf
Félagsmiðstöðvar og landsbyggðin
7 May, 2020 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Lífið sem unglingur á Höfn gat oft á tíðum verið leiðinlegt og leið mér eins og ekkert væri í boði í litla bænum sem ég bjó í, að ég hélt. Á þeim tíma upplifði ég Reykjavík sem stað valmöguleikanna, þá sérstaklega fyrir unglinga. Í Reykjavík var hægt að fara í Kringluna, Smáralindina, í keilu og bíó! Í dag bý ég í Reykjavík vegna náms og þó allir þessir valmöguleikar séu til staðar eru þeir kannski ekki endilega fyrir mig. Ég […]
Unglingar úti á landi, gleymast þeir?
3 April, 2018 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Undafarin ár hafa málefni unglinga brunnið mikið á mér, þá ekki síst unglinga sem búa á landsbyggðinni sem eiga erfitt með að sækja tómstundir eða félagsmiðstöðvar vegna vegalengdar. Alveg frá því að ég náði þeim aldri að geta farið í félagsmiðstöðvar hefur mér oft á tíðum fundist landsbyggðin gleymast. Á mínum grunnskólaárum var Reykjavík oftar en ekki miðpunktur viðburða eða þá stærstu þéttbýliskjarnar Íslands, svo sem Akureyri, Egilsstaðir, Selfoss og oft á tíðum Vestmannaeyjar. Eftir að ég hóf nám við […]
Bara að einhver hlusti
8 March, 2017 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar, Greinar |
|
Þegar ég var unglingur fannst mér yfirleitt frekar leiðinlegt að læra. Ég skildi ekki stærðfræði og fannst Snorra-Edda nánast óskiljanleg. Ég ólst upp á Laugarvatni, litlu þorpi út á landi. Æfði körfubolta og frjálsar en íþróttir voru ekki mín sterkasta deild, ég æfði bara til að vera með. Það hefði verið mjög auðvelt fyrir ungling eins og mig að finnast þessi ár erfið og leiðinleg. Ekkert markvisst félagsstarf var í boði nema við myndum sjá um það sjálf, sem við […]
Að koma félagi á framfæri
18 June, 2016 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Hér í Reykjanesbæ er lítill hópur um það bil sjö ungmenna sem er í félagi sem heitir Núll prósent. Núll prósent er hópur ungra einstaklinga á aldrinum 14-30 ára sem vilja koma saman og skemmta sér án nokkurra vímuefna. Núll prósent hefur gert marga skemmtilega og áhugaverða hluti saman, þar á meðal haft spilakvöld, bíó, skautaferðir og fleira. Svo fara þau líka til útlanda eins og til Rúmeníu í sumarbúðir og á þing samtakanna, til Svíþjóðar og Noregs til að […]