Posts Tagged by fjölskylda
Hæfilegur tími til samveru – Hvernig er hann mældur?
14 July, 2016 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Við lestur á lokaverkefni Huldu Orradóttur um samverutíma unglinga og foreldra komst ég að mikilvægi samverustunda. Á unglingsárunum breytist margt í lífi unglinga, sjálfstæði unglingsins eflist og vinir fara að verða mikilvægir. Þó svo að þessar breytingar eigi sér stað er samband unglinga og foreldra mjög mikilvægt fyrir tilfinningalegt öryggi unglings. Það að foreldrar og unglingar verji tíma saman hefur áhrif á ýmsar ákvarðanir í lífi unglinga. Það eru margar rannsóknir sem sýna fram á mikilvægi þessa tíma. Samverustundir unglinga […]