Posts Tagged by frístundastarf unglinga
Frístundatími barna og unglinga – Reiðmennska
14 June, 2016 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Í dag er ótrúlega mikið í boði fyrir börn og unglinga. Þau geta farið í allskonar frístundastörf eins og íþróttir, félagsmiðstöðvar, reiðkennslu og margt fleira sem krakkar hafa val um. Ég vildi taka fyrir reiðmennsku þar sem hestur er lifandi skepna og krakkarnir þurfa að umgangast hann með virðingu. Nemendur geta lært svo ótrúlega margt í gegnum hestamennskuna hvort sem um ræðir líkamlega eða andlega heilsu, náttúrufræði, samfélagsfræði, jafnvel líffræði og ekki skemmir fyrir hvað þetta er ótrúlega skemmtilegt áhugamál, […]