Posts Tagged by gæðaviðmið
Geta stjórnvöld opnað augun?
7 June, 2020 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Ég flokka mig sem fagmann í frítímaþjónustu. Reynsla mín hefur kennt mér að staðan getur verið gríðarlega erfið og krefjandi. Unglingarnir leita til okkar sem trúnaðarmanna og jafnvel sem vina til að hjálpa þeim að vísa veginn fyrir framtíðina. Þessi vettvangur skapar tækifæri fyrir einstaklinga, þar sem á að vera fullt aðgengi fyrir alla. Þegar litið er á starfsemi félagsmiðstöðva er mikilvægi starfsmannsins gríðarleg. Starfsmaður starfar sem fyrirmynd, sinnir mismunandi hlutverkum í lífi barna og unglinga. Hann er félagi, ráðgjafi […]
Gæði og þróun – Um dægradvöl í Kópavogi
26 January, 2016 | Posted by Bjarki Sigurjónsson under Aðsendar greinar |
|
Frístundaheimilin sem ætluð eru fyrir 6-9 ára börn eru mikilvægur þáttur í lífi þeirra margra. Þar gefst börnunum tækifæri á að njóta sín, efla félags- og samskiptahæfni í gegnum bæði frjálsan leik og markvisst hópastarf og mynda vinatengsl við jafningja sína.