Posts Tagged by hefndarklám
Hrelliklám og netnotkun unglinga
16 April, 2016 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Unglingar í dag eru mjög uppteknir af því sem er að gerast á samfélagsmiðlum, það uppteknir af því að missa ekki af neinu þar að þau missa stundum tengsl við sitt daglega líf og virðast meira í netheimum með hugann en í sínu raunverulega lífi. Mestu máli virðist skipta að eiga sem flesta netvini og fá eins mörg „like” og hægt er á það sem maður „póstar” þar inn. Rafrænt einelti er mjög algengt, algengara en við gerum okkur grein […]