Posts Tagged by Hópefli
Einfaldað hópefli?
3 July, 2019 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Á Íslandi er sterk hefð fyrir því á vordögum að vinnustaðir hristi hópinn saman. Skemmtinefndir vinnustaða vinna baki brotnu að starfsmannagleði ársins. Það er ýmist brugðið á leik, farið í ferðir eða haldnar heljarinnar árshátíðir þar sem er heldur betur skálað! Upp rennur árshátíðardagurinn, fólk mætir prúðbúið, forvitið og spennt, flestir þá þegar búnir að fá sér alla vega einn á happy og tilbúnir í fjörið. Dagskráin fer rólega af stað með ræðu forstjórans og fordrykk. En þegar líður á […]
Verkfæraþristur – Guðmundur Ari
8 December, 2014 | Posted by Guðmundur Ari under Verkfæraþristur, Verkfæri |
|
Við erum að fara af stað með nýjan lið hér á Frítímanum sem við kjósum að kalla „Verkfæraþristur”. Í Verkfæraþristi fer fram stutt kynning á einstaklingi með reynslu af vettvangi frítímans. Einstaklingurinn kynnir svo til leiks þrjár æfingar sem eru í uppáhaldi hjá honum þegar hann vinnur með hópum. Ein æfingin á að vera ísbrjótur, nafnaleikur eða orkuskot. Önnur æfingin skal vera Hópeflis, samvinnu og/eða traustæfing. Þriðja æfingin skal svo vera ígrundunar- eða enduvarpsæfing. Markmiðið með Verkfæraþristinum er að deila […]
Listin að lifa er að kunna að leika sér
24 March, 2014 | Posted by Ritstjórn under Aðsendar greinar |
|
Í námi mínu í Tómstunda og félagsmálafræði er það með því fyrsta sem við lærum, hversu mikilvægur leikurinn er. Með því að brjóta upp kennslustundir með leikjum og aukinni hreyfingu, förum við út fyrir þægindahringinn okkar með jákvæðum hætti. Heilmikið nám fer í gegnum leikinn; unnið er með traust, samvinnu og hópefli svo eitthvað sé nefnt. Það þykir ef til vill mörgum sérstakt að nemendur í háskóla skuli vera úti í leikjum í stað þess að sitja í kennslustund og […]