Posts Tagged by jaðarhópar
Félagsmiðstöðin og ég
5 June, 2016 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Ég var virk í félagsmiðstöðinni í mínum heimabæ. Ég mætti á alla viðburði og opnu húsin. Þarna komum við krakkarnir eftir skóla og vorum fram að kvöldmat. Þetta var eins og okkar annað heimili, þar sem við fórum í frítímastarf í beinu framhaldi af skólanum. Við tókum þátt í klúbbastarfi og mörgu sem í gangi var í félagsmiðstöðinni og eftir það tóku íþróttaæfingar við. Þæginlegt umhverfi og andi sem myndaði samfellu. Félagsmiðstöðin er staður þar sem unglingar og börn geta leitað […]