Posts Tagged by jafningjafræðsla
„Æ, ég veit það ekki”
18 May, 2020 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Sumarið 2016 þegar ég var 17 að verða 18 ára fékk ég það frábæra tækifæri til þess að vinna með hópi fólks á mínum aldri sem jafningjafræðari Hins Hússins. Það starf fól í sér að fræða ungmenni í 8 – 10. bekk í vinnuskólum landsins um nánast allt milli himins og jarðar. Við eyddum heilu dögunum þetta sumarið með unglingum og ræddum ýmislegt, allt frá landadrykkju yfir í endaþarmsmök. Það sem stóð helst upp úr það sumar var hversu ótrúlega […]