Posts Tagged by kynslóðir
Hverjum finnst sín kynslóð fögur
17 April, 2017 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Það er auðvelt að líta til baka á æskuárin sín með “nostalgíu”-blik í augunum. Krakkar léku sér úti, enginn átti snjallsíma og allt var einfaldlega miklu betra. Samt er erfitt að benda nákvæmlega á hvað það var sem veldur því að manns eigin kynslóð hafi verið á betri stað en þær kynslóðir sem á eftir komu því oft er það þannig að hverjum finnst sinn fugl fagur, eins og sagt er. Ég hef sjálfur oft gerst sekur um að slá […]
„Þegar ég var á þínum aldri …“
19 July, 2016 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Ég, sem starfsmaður í félagsmiðstöð, fæ oft á tíðum að vita hvað er í gangi í lífi unglinga. Oft í gegnum létt spjall yfir borðtennisleik, spil eða annarri afþreyingu. Ég dáist af mörgum þeirra. Þéttsetin dagskrá allan daginn, allt á fullu í íþróttum, tónlist, leiklist, skátastarfi, námskeiðum og auðvitað í skólanum. Þetta er eins og erfitt púsluspil hjá mörgum þeirra. En ég stend mig stundum að því að í miðju spjalli sé ég mig færan um að henda í „þegar […]