• Frítíminn
  • Um Frítímann
  • Fréttir og greinar
    • Aðsendar greinar
    • Fréttir
    • Greinar
    • Siðferðileg álitamál
  • Útgefið efni
    • Bachelor lokaverkefni
    • Masters lokaverkefni
    • Myndbönd
    • Ritrýnt efni
  • Verkfæri

Posts Tagged by landsbyggðin

,,Það er ekkert að gera á þessum stað“

11 June, 2019 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar
Comments

Í gegnum tíðina hef ég oft heyrt þessa setningu ,,það er ekkert að gera á þessum stað“ og eflaust eru margir aðrir sem koma frá litlum þorpum og bæjum utan af landsbyggðinni sem hafa heyrt þetta líka. Oftar en ekki þá má heyra unglingana segja þessi orð og ástæðan sú að þeim finnst lítið sem ekkert tómstundastarf vera í boði fyrir þá í sínum bæ. Vissulega er þetta rétt að mörgu leyti, það er kannski bara ein íþrótt sem hægt […]

Stéttarskipting innan íþróttafélaga á Íslandi

10 June, 2017 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar
Comments

Á undanförnum árum hefur þjóðin fylgst af stolt með árangri íslenskra afreksíþróttamanna á heimsmælikvarða. Sá fjöldi sem við eigum af afreksfólki er í raun ótrúlegur ef miðað er út frá höfðatölu. Hvaða áhrif hefur árangur íslenskra íþróttamann á unglinga? Hafa allir unglingar sömu tækifæri? Margir hafa bent á það hversu hvetjandi árangur Íslendinga sé fyrir ungt fólk sem fylgist með og eignast margir flottar fyrirmyndir í kjölfarið. Ég hef þó velt því fyrir mér hvort keppnisskapið og metnaðurinn geti orðið […]

Unglingur utan að landi

27 May, 2017 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar
Comments

Ég er alin upp úti á landi þar sem ekki er bíó og skyndibitastaðir líkt og Subway og Dominos sem gerði það að verkum að það að fara til Reykjavíkur var mjög spennandi og stórt fyrir mér. Þegar ég fór til Reykjavíkur sem unglingur labbaði ég Kringluna og Smáralind fram og tilbaka og eyddi öllum peningunum mínum. Ef ég hefði átt heima í Reykjavík þá kannski hefði þetta ekkert verið svo spennandi. Mér fannst andrúmsloftið allt öðruvísi í Reykjavík, hröð […]

Íþróttaaðstaða ungs fólks

25 July, 2016 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar
Comments

Upplifun úr eigin lífi er kveikjan að áhuga mínum á efninu. Ég kem úr litlu bæjarfélagi út á landi, nánar tiltekið Selfossi, þar sem aðstaða til íþróttaiðkunar var ekki góð, en nú í dag er íþróttaaðstaðan þar með þeim betri á landinu (Sveitafélagið Árborg, e.d.). Aðstaðan hefur farið batnandi, bæði vegna stækkunar á bæjarfélaginu og auknum áhuga á íþróttum. Á mínum yngri árum æfði ég bæði fótbolta og fimleika en flestir á mínum aldri voru í fleiri en einni íþrótt. […]

Stemmum stigu við þunglyndi unglinga

5 July, 2016 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar
Comments

Þunglyndi unglinga er stórt vandamál í heiminum og er Ísland þar engin undartekning. Miðað við rannsóknir hefur klínískt þunglyndi greinst hjá 20% unglinga fyrir 18 ára aldur. Þessar tölur eru sláandi. En hvað erum við að gera til að stemma stigu við vandanum? Ef unglingur greinist með klínískt þunglyndi er hann helmingi líklegri til að falla aftur í þunglyndi seinna á ævinni. Einnig eru börn foreldra sem hafa greinst með þunglyndi líklegri til að greinast einnig með þunglyndi. En þunglyndi hefur […]

Mikilvægi félagsmiðstöðvastarfs

26 May, 2016 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar
Comments

Í félagsmiðstöðvum víða um land er unnið gott og faglegt starf þar sem starfsmenn setja krafta sína í að veita ungmennum jákvætt og uppbyggjandi umhverfi til að sækja félagsstarf. Á landsbyggðinni er oft minna um fjölbreytni í tómstunda- og íþróttastarfi en gerist í stærri bæjum og á höfuðborgarsvæðinu. Það er því hægt að ímynda sér hversu mikilvægt æskulýðsstarf er fyrir ungmenni sem búa á landsbyggðinni og hafa ekki úr miklu að velja. Ef lítið eða ekkert stendur til boða í […]

Því fleiri unglingar, því meiri gæði?

18 May, 2016 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar
Comments

Undanfarnar vikur hef ég mikið pælt í gæðum félagsmiðstöðva hér á klakanum  og þá sérstaklega þeim á landsbyggðinni, þar sem ég ólst upp úti á land. Ég gekk í lítinn skóla sem staðsettur var í sveitahreppnum sem ég bjó í og frá fyrsta upp í sjöunda bekk samanstóð bekkurinn minn af tveimur nemendum og var skólanum skipt í tvær deildir sem virkuðu eins og tveir bekkir. Í áttunda, níunda og tíunda bekk fór ég svo í fjölmennari skóla, hver árgangur […]

Félag fagfólks í frítímaþjónustu
Gerast áskrifandi

Efnistök Frítímanns
börn Einelti Evrópa Unga Fólksins Fagfélag foreldrar Forvarnir framhaldsskóli fræðsla Frístundaheimili frístundastarf Frítími fyrirmynd fyrirmyndir Félagsmiðstöð félagsmiðstöðvar heimanám klámvæðing Kompás kynfræðsla kynlíf landsbyggðin lýðræði netnotkun samfélagsmiðlar Samfés samskipti samvera Sjálfsmynd Skólastarf snjalltæki tómstunda- og félagsmálafræði Tómstundafræði Tómstundastarf Tómstundir unglingalýðræði Unglingar Ungmennahús ungmennaráð Ungmenni uppeldi áhættuhegðun íþróttir útinám útivist þáttttaka
Nýleg virkni
Viðburðardagatal
<< Dec 2019 >>
MTWTFSS
25 26 27 28 29 30 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 1 2 3 4 5
Frítíminn - Fritiminn@Fritiminn.is - Allur réttur áskilinn