Posts Tagged by leikjaorðasafn
Leikjaorðasafn til umsagnar
6 May, 2021 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Fréttir |
|
Skjal með leikjaorðasafni til yfirlestrar Í kjölfar fyrstu útgáfu Orðasafns í tómstundafræði hefur orðanefnd í tómstundafræði unnið að því að taka saman leikjaorðasafn. Orðasafnið verður hluti af orðasafni í tómstundafræði sem er hluti af Íðorðabankanum sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum heldur úti. Orðanefndin óskar nú eftir ábendingum áhugasamra á leikjaorðasafnið áður en það fer í formlega útgáfu og inn í Íðorðabankann fyrir 28. maí nk. Ábendingum um leikjaorðasafnið er hægt að skila hér. Orðanefnd í tómstundafræði var stofnuð í […]