Posts Tagged by listsköpun
Listgreinar í grunnskóla
8 May, 2016 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Mikil áhersla er lögð á sköpun í Aðalnámskrá grunnskóla sem kórónast í sérstökum grunnþætti tileinkuðum sköpun. Þar kemur fram að sköpun byggi á gagnrýnni hugsun og aðferðum sem opna sífellt nýja möguleika og því skipti sköpunarferlið ekki síður máli en afrakstur verksins. Listgreinar eru til þess ætlaðar að opna víddir þar sem sköpunargleði barna og unglinga fær að njóta sín. Þá segir í námskránni að sköpun sé mikilvægur grunnur að því að horfa til framtíðar og móta sér framtíðarsýn, taka […]