Posts Tagged by löggjöf um félagsmiðstöðvar
Unglingar eiga það besta skilið
13 May, 2016 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Tómstundir fyrir unglinga eru fjölbreyttar og öruggt að þeir finna eitthvað við sitt hæfi í þeim aragrúa viðfangsefna sem félagsmiðstöðvar bjóða þeim uppá. Margir kjósa íþróttir og tónlistarnám meðfram skyldunámi en aðrir velja sér þá leið að stunda félagsmiðstöð. Enn aðrir fara svo í skátana, björgunarsveitir eða jafnvel æskulýðsstarf kirkjunnar.