Posts Tagged by menntun
Af hverju er sköpun mikilvæg fyrir menntakerfið?
20 March, 2018 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Ég hef verið að velta fyrir mér fyrirbæri sem í daglegu tali er kallað sköpun (e. creativity). Er sköpun hæfileiki? Hvað felur sköpun í sér og er það yfir höfuð eitthvað mikilvægt fyrirbæri? Í forvitni minni ákvað ég að fræða mig um þetta og rakst m.a. á bók sem ber heitið Out of Our minds eftir Sir Ken Robinson. Hver er Ken Robinson? Robinson er mikill frumkvöðull í menntamálum í dag. Hann er m.a. þekktur fyrir vinsælasta myndbandið á TED […]