Posts Tagged by Myndband
Sunneva úr ungmennaráði Samfés tekur sæti í stjórn samtakana
11 April, 2014 | Posted by Guðmundur Ari under Myndbönd |
|
Á nýafstöðnum aðalfundi Samfés var samþykkt að meðlimir úr ungmennaráði Samfés geta tekið sæti í stjórn samtakana. Seinna á fundinum var Sunneva Halldórsdóttir 15 ára ungmennaráðsmeðlimur frá Dalvík kjörin í stjórn Samfés. Við spjölluðum við Sunnevu og spurðum hana hvers vegna hún taldi þetta skref mikilvægt.
Að vera reynslunni ríkari (Myndband)
19 March, 2014 | Posted by Guðmundur Ari under Myndbönd |
|
Hér má nálgast glærurnar í heild sinni Að vera reynslunni ríkari.
Skipulagt tómstundastarf gegn brottfalli úr framhaldsskólum
10 June, 2013 | Posted by Guðmundur Ari under Greinar |
|
Ég rakst á þetta skemmtilega myndband um daginn og ég hvet ykkur í raun til að skoða myndbandið hér að neðan áður en þið lesið lengra. Ég tengi sjálfur svo ótrúlega sterkt við þetta myndband og gæti það allt eins verið útbúið eftir minni leið í gegnum skólakerfið. Í grunnskóla var ég alltaf „til vandræða”, ég hafði engan áhuga á náminu og kennurum og starfsfólki skólans tókst engan veginn að kynda undir áhuga mínum á námsefninu. Þegar ég byrjaði í […]