Posts Tagged by óháð aldri
Þar sem allir geta verið hetjur
5 November, 2018 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Tíu karlar og konur lyfta sverðum, spjótum og skjöldum. Þau halda út í skóg og hafa augun opin. Hætta liggur við hvert fótmál, ógn bakvið hvert einasta tré. Fötin minna á miðaldir og tveir meðal þeirra klæðast skínandi brynju. Skyndilega koma þau í rjóður og sjá sjö orka þar. Eftir orðaskipti ákveður ein úr hópnum að gera árás. Það er stelpa með risa sverð í brynju og með skjöld sér til varnar. Það er öskrað og bardaginn er hafinn! Sverð […]