Posts Tagged by orkudrykki
„Allir eru að drekka þetta“
11 May, 2020 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Árið er 2020. Tækni í nútímasamfélagi hefur fleytt fram á síðustu árum en henni hafa fylgt miklar breytingar fyrir einstaklinga og samfélagið í heild. Má þá nefna sem dæmi samfélagsmiðlanotkun og orkudrykkjaneyslu sem getur haft áhrif á líðan og svefnvenjur ungmenna. Svefn er öllum gríðarlega mikilvægur og er undirstaða margra þátta líkt og heilsu, lundarfars, athygli og vellíðan svo eitthvað sé nefnt. Ef einstaklingar sofa ekki nóg auka þeir líkurnar á hinum ýmsu kvillum, meðal annars þunglyndi, kvíða og vanlíðan […]