Posts Tagged by samkynhneig
Af hverju þarf ég að skilgreina mig og koma út úr einhverjum skáp?
27 April, 2021 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Og hvaða skápur er þetta? Þegar ég var yngri vissi ég ekki hvað væri að vera samkynhneigður eða tvíkynhneigður fyrr en ég var í 8.bekk og var það út af því að kennarinn minn fékk kynningu frá samtökunum ´78. Þar komu einstaklingar og kynntu starfið og útskýrðu skilgreiningarnar og þá var það fyrst sem ég skildi tilfinningarnar hjá sjálfri mér og fyrsta skipti sem ég átta mig á sjálfri mér og hver ég væri. En ég faldi alltaf hvernig mér […]