Posts Tagged by seigla
Leyfum unglingum að mistakast og kennum þeim mikilvægi þess
2 June, 2021 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Mistök eru misskilin af mörgum. Þau eru talin slæm og það er sagt okkur að forðast þau. En margir átta sig ekki á því að mistök eru í raun gjöf til þess að læra og gera betur. Stundum geta mistök jafnvel verið það besta í stöðunni. Því hvernig getum við vitað að við séum að gera hlutina rétt ef við gerum aldrei mistök? Í þessari grein langar mér að leggja áherslu á mikilvægi þess að mistakast. Þetta á við alla […]