• Frítíminn
  • Um Frítímann
  • Fréttir og greinar
    • Aðsendar greinar
    • Fréttir
    • Greinar
    • Siðferðileg álitamál
  • Útgefið efni
    • Bachelor lokaverkefni
    • Masters lokaverkefni
    • Myndbönd
    • Ritrýnt efni
  • Verkfæri

Posts Tagged by Sjálfsmynd

Sjálfsmynd unglinga

2 April, 2020 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

Sjálfsmynd unglinga á unglingsárunum er gríðarlega mikilvæg. Ég tel hana vera grunninn að farsælli framtíð. Hún er í stanslausri þróun í takt við samtíman, aðstæður, umhverfið, félagslíf og tæknivæðingu. Það má segja að mótun sjálfsmyndar stoppar aldrei, heldur er hún ævilangt ferli sem er sífellt í gangi. Fullorðnir einstaklingar eru ennþá í dag að finna út úr því hverjir þeir eru, svo þetta liggur ekki aðeins hjá unglingum en það má segja að hún sé hvað mest í mótun á […]

Bætt samskipti – Betri heimur

25 March, 2020 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

„Það er miðvikudagskvöld og ég er að labba heim úr félagsmiðstöðinni. Palli og Gummi eru á rúntinum. Þeir stoppa bílinn og bjóða mér far. Ég á ekki langt labb eftir heim, en það er rigning úti svo ég þigg farið. Ég sest aftur í. Gummi kemur strax í aftursætið og segir „Ég ætla að ríða þér!“ Þeir rúnta fáfarinn veg á meðan Gummi gerir akkúrat það, og skila mér svo á sama stað og þeir pikkuðu mig upp. Ég geng […]

Sjálfsmynd unglingsstúlkna

29 October, 2019 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

Sjálfsmynd unglingsstúlkna er málefni sem hefur verið mér mjög ofarlega í huga. Þetta er nú ekkert nýtt málefni, en í dag eru samfélagsmiðlar farnir að hafa gífurleg áhrif á þessar ungu stúlkur sem eru enn að þroskast og móta sjálfsmynd sína fyrir komandi framtíð. Ég tala nú ekki um alla þessa óheilbrigðu sjálfsdýrkun og að stelpur í dag setja varla inn mynd á miðla sína án þess að breyta henni allsvakalega, minnka þetta, stækka hitt og nánast búa til einhverja […]

Hvað þarf framtíðin?

6 December, 2018 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

Eitt af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna er quality education eða gæða nám og hef ég mikið velt því fyrir mér í hverju það felst. Mín skoðun er sú að nám sem leggur áherslu á að efla styrkleika og trú einstaklinga á eigin getu til þess að nýta hæfileika sína til hins ítrasta sé gæða nám. En hvernig kennir maður fólki að nýta hæfileika sína til hins ítrasta? Til að nýta hæfileika sína þarf maður fyrst að komast að því hverjir þeir eru. Þá velti ég því […]

Útlitsdýrkun ungra kvenna á Íslandi

17 September, 2018 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

Útlitsdýrkun á íslandi hefur farið sívaxandi síðustu ár og hafa samfélagsmiðlar mikil áhrif á ungar konur. Rannsóknir hafa sýnt að ungar konur séu almennt mjög ónægðar með líkamsímynd sína og eru bæði stórir samfélagsmiðlar og fjölmiðlar að ýta undir þessa óheilbrigðu líkamsímynd.  Flestar auglýsingar sem eru gefnar út, ýta mikið undir að konur eiga að vera miklu grennri en þær eru í raun og veru. Einnig hafa þær verið mikið „photoshoppaðar“ sem fer beint í ungar stelpur og stráka sem […]

Hvers virði er ferðin?

3 September, 2018 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

Hröð tækniþróun kallar á breytta samskiptahætti en á síðustu tíu árum hefur reiknigeta í tölvum nærri því 500 faldast. Farsíminn sem eitt sinn var einfaldur og eiginlegt öryggistæki hefur stökkbreyst og þjónar nú hlutverki fjölda tækja sem stóðu sjálfstæð áður fyrr. Síminn er myndavél, leitarvél, gps-tæki og svo margt fleira. Án hans erum við hvort í senn nakin en um leið aftengd samfélaginu eða minnsta kosti því samfélagi sem við tengjum okkur hvað mest við, þ.e. samfélagshópurinn okkar á Facebook, […]

Hvers vegna hrakar andlegri heilsu unglinga?

20 July, 2018 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

Á undanförnum árum hefur verið greint frá því að andlegri heilsu unglinga hafi hrakað mjög. Unglingar eru frekar að glíma við kvíða og þunglyndi og önnur andleg veikindi nú á dögum. Margar ástæður geta verið fyrir því að unglingar á Íslandi í dag eigi erfiðara andlega. Samfélagið sem unglingar alast upp í er samfélag hraða og mikilla breytinga. Einn af fylgifiskum þess er að Ísland gæti flokkast undir svo kallað neyslusamfélag. Þörfin er svo mikil að eignast allt það nýjasta […]

„Ég hlakka svo til að verða ánægð með mig“

7 July, 2018 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

Fyrir ekki svo löngu var ég stödd í Sundlaug Kópavogs. Í búningsklefanum var hópur af unglingstelpum, líklega í 8. bekk sem höfðu verið að klára skólasund. Þær voru að klæða sig og gera sig til á sama tíma svo ég komst ekki hjá því að heyra samtalið þeirra. Þær stóðu nokkrar við spegilinn og voru ýmist að greiða á sér hárið eða mála sig. Þær byrjuðu nokkrar að tala um húðina sína. Ein talaði um að hún væri með svo […]

Eru samfélagsmiðlar að ræna sjálfsmynd unglinga?

28 May, 2018 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

Samfélagsmiðlar eru orðnir að sjálfsögðum hlut í lífi flestra og eru unglingar þar engin undantekning. Unglingar eru mjög virkir notendur á samfélagsmiðlum og eyða þeir miklum tíma á þeim. Vegna þessa velti ég því fyrir mér hvort það sé gott fyrir sjálfsmynd þeirra. Vinsælustu samfélagsmiðlarnir sem unglingar nota í dag eru Facebook, Snapchat, Instagram og Twitter. Það er ótrúlegt að sjá hvað það er mikið af unglingum sem eru undir áhrifum samfélagsmiðla og hvaða slæmu áhrif það getur haft á […]

Hið fullkomna útlit – Brenglað og óraunhæft

17 April, 2018 Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar

Að hafa góða sjálfsmynd er mikilvægt fyrir fólk á öllum aldri. Fólk hefur mis góða sjálfsmynd og virðast unglingsstúlkur oftar en ekki vera í hópi þeirra sem hafa brotna sjálfsmynd. Góð sjálfsmynd er ekki eitthvað sem kemur af sjálfu sér og felur í sér mikla vinnu. Það geta verið ótal margar ástæður fyrir brotinni sjálfsmynd og sér í lagi hjá unglingsstúlkum í dag þar sem fyrirmyndir þessara stelpna bera flestar hið svokallaða ,,fullkomna“ útlit, sem í raun er brenglað og […]

Next Page »
Félag fagfólks í frítímaþjónustu
Gerast áskrifandi

Efnistök Frítímanns
börn Einelti Fagfélag fagmennska foreldrar Forvarnir framhaldsskóli Frístundaheimili frístundastarf Frítími fyrirmynd fyrirmyndir Félagsmiðstöð félagsmiðstöðvar félagsstarf klámvæðing kynfræðsla kynlíf landsbyggðin lýðræði netnotkun samfélagsmiðlar Samfés samskipti samvera Sjálfsmynd Skólastarf snjalltæki tómstunda- og félagsmálafræði Tómstundafræði Tómstundastarf Tómstundir tölvunotkun unglingalýðræði Unglingar Ungmennahús ungmennaráð Ungmenni uppeldi áhættuhegðun íþróttir útinám útivera útivist þáttttaka
Nýleg virkni
Viðburðardagatal
<< Jan 2021 >>
MTWTFSS
28 29 30 31 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Frítíminn - Fritiminn@Fritiminn.is - Allur réttur áskilinn