Posts Tagged by Skólastarf
„Mig langaði í raun að leggjast í dvala og sofna þangað til þetta væri allt búið“
21 June, 2013 | Posted by Bjarki Sigurjónsson under Greinar |
|
Þórunn Þórsdóttir 22 ára nemi í félagsráðgjöf var lögð í einelti í rúmt ár á unglingsárunum sínum. Eineltið átti sér stað á netinu, í skólanum og á heimili gerandanna sem voru þáverandi þrjár bestu vinkonur hennar. Eineltið byrjaði þegar hún var 13 ára gömul. Þórunn var hlédræg og viðkvæm á þessum árum og þar af leiðandi auðvelt skotmark fyrir einelti eins og hún orðar það sjálf. ” Hún talar um að þetta sé eins og með rándýrin, þau velja auðveldustu bráðina […]
Skipulagt tómstundastarf gegn brottfalli úr framhaldsskólum
10 June, 2013 | Posted by Guðmundur Ari under Greinar |
|
Ég rakst á þetta skemmtilega myndband um daginn og ég hvet ykkur í raun til að skoða myndbandið hér að neðan áður en þið lesið lengra. Ég tengi sjálfur svo ótrúlega sterkt við þetta myndband og gæti það allt eins verið útbúið eftir minni leið í gegnum skólakerfið. Í grunnskóla var ég alltaf „til vandræða”, ég hafði engan áhuga á náminu og kennurum og starfsfólki skólans tókst engan veginn að kynda undir áhuga mínum á námsefninu. Þegar ég byrjaði í […]
Félagsmálafræðikennsla í grunnskólum
16 May, 2013 | Posted by Guðmundur Ari under Greinar |
|
Í þessari grein ætla ég að fjalla um valáfanga í félagsmálafræði sem ég kenni í Grunnskóla Seltjarnarness fyrir 8., 9. og 10. bekk. Það ber að nefna að við vorum ekki þau fyrstu sem byrjuðu með félagsmálafræðikennslu en hún er kennd víða með mismunandi sniði. Markmiðið með greininni er aðeins að fjalla um hvernig við byggjum upp áfangann hérna úti á Seltjarnarnesi. Umgjörð: Í Grunnskóla Seltjarnarness eru 167 nemendur í 8., 9. og 10. bekk og er félagsmálafræðin valáfangi […]
Neyddur til skólagögnu
19 April, 2013 | Posted by Guðmundur Ari under Greinar |
|
Grein sem birtist í Krítinni, http://www.kritin.is. Skólasamfélagið er að mörgu leiti mjög merkilegur staður. Í skólasamfélaginu ertu metinn að verðleikum en þó ekkert endilega þeim sem þú setur sjálfur á oddinn. Í skólasamfélaginu er þeim einstaklingum sem uppfylla kröfur kerfisins og kennaranna hampað á meðan aðrir eiga að taka sér þá til fyrirmyndar. Afreksnemendum eru afhent verðlaun í lok hvers skólaárs ef þeir ná hæstu einkunn í skólanum á meðan hinir nemendurnir eiga að klappa þeim lof í lófa. Á Íslandi […]