Posts Tagged by snapparar
Áhrif samfélagsmiðla á börn og unglinga
12 May, 2017 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Börn og unglingar búa í dag við tíðar tækniframfarir og eru samfélagsmiðlar hvort sem við viljum eða ekki alltaf að verða meira áberandi í þeim efnum. Margt má nefna í þessu samhengi eins og facebook, snapchat, ingstagram og eflaust eru fleiri miðlar í gangi sem ég hef ekki nöfn á ennþá en ætlun mín er að kynna mér þessa miðla betur. Ég er kona á besta aldri eins og sagt er eða um fertugt og er ég búin að ganga […]