Posts Tagged by söngleikur
Getur leiklist haft áhrif á þig sem einstakling?
25 April, 2018 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Skóli án aðgreiningar, skóli þar sem fólk fær að blómstra. Grundaskóli á Akranesi er einn af þeim skólum. Í Grundaskóla er bryddað upp á ýmsu til að brjóta upp hversdagsleikann og eitt af því er að þriðja hvert ár er frumsamið leikrit sett á fjalirnar af kennurum skólans. Grundaskóli er grunnskólinn minn. Þegar ég byrjaði í 1. bekk var unglingadeildin að setja upp söngleik og ég heillaðist algjörlega af því sem var að gerast. Leikritið sjálft, leikurinn hjá krökkunum […]