Posts Tagged by Starfskenning
Starfskenning æskulýðsstarfsmanns
21 April, 2013 | Posted by Guðmundur Ari under Greinar |
Það var fyrir algjöra tilviljun að ég byrjaði að vinna í félagsmiðstöð haustið 2008. Mamma benti mér á að Selið úti á Seltjarnarnesi, þar sem ég ólst upp væri að leita að starfsfólki. Ég var aldrei duglegur að sækja félagsmiðstöðina þegar ég var í grunnskóla og hafði í raun lítið tekið þátt í skipulögðu félagsstarfi. Ég mætti í viðtal hjá Möggu, forstöðumanns í Selinu sem spurði mig út í mín áhugamál og leitaðist þannig við að máta mig inn í […]