Posts Tagged by þolendur
Þetta er ekki þolendum að kenna!
18 April, 2021 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Einelti er eitthvað sem við öll þekkjum, það er búið að festa rætur sínar í samfélaginu og það er næstum ómögulegt að losna við það. 1 af hverjum 5 unglingum á aldrinum 12-18 ára verður fyrir einelti, hvort sem það sé líkamlegt, andlegt, beint eða óbeint. Ef þú hugsar til baka, hefur þú verið fórnarlamb eineltis? Þekkir þú einhvern sem var fórnarlamb eineltis? Varst þú einhvern tímann gerandi eineltis? Það eru fáir sem viðurkenna að þeir hafi lagt einhvern í […]