Posts Tagged by tómstunda- og félagsmálafræðingur
,,Og er alveg þörf fyrir svona fólk í þjóðfélaginu?“
20 June, 2016 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
,,Og hvað ertu að læra segirðu?“ Spurði Helga kunningjakona mín sem ég hafði ekki séð í talsverðan tíma. Ég stóð í miðri mjólkurvörudeildinni í Hagkaup og hafði gripið mér laktósafría Hleðslu og banana. Ég andvarpaði. Hún horfði á mig stóreygð og spyrjandi. Ég vissi að nafnið eitt myndi alls ekki útskýra greinina í heild sinni og undirbjó mig undir ræðuna. Ég er í ótrúlega skemmtilegu og fjölbreyttu námi sem heitir Tómstunda- og félagsmálafræði. „Já okei, ertu þá ekki að fara […]
Nauðsyn öflugs félagsstarfs meðal óvirkra fíkla
23 March, 2016 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Flestir þekkja málefni er varðar óvirka fíkla. Einstaklinga sem hafa verið í ógöngum en hafa snúið við blaðinu. Félagsstarf er eitt af því mikilvægasta í bataferli fíkilsins þar sem edrú líferni má ekki verða að gráum hversdagsleika ef fyrrum fíkilinn á að ná bata til lengri tíma. Margir spyrja sig eflaust af hverju í ósköpunum má þetta vera en ef edrú líferni verður innihaldslaust og leiðinlegt eru miklar líkur á að einstaklingurinn leiti í fyrra líferni þar sem gleðin virtist […]