Posts Tagged by tómstundafræðingar
Er ég velkominn hér?
22 April, 2021 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Flestir hafa lent í því að finnast þeir ekki velkomnir einhversstaðar. Hvort sem það er á vinnustað, heima hjá einhverjum sem er manni nærri eða bara meðal fólks sem maður þekkir ekki. Það er mikilvægt fyrir okkur öll að finnast við vera velkomin og það skiptir ekki máli á hvaða aldri við erum. Mér finnst gott að heyra góðan daginn þegar ég fer í búðina eða að hótelherbergið mitt sé vel upp á búið og hreint þegar ég leyfi mér […]
Hópastarf og samvinna
15 October, 2014 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Greinar, Masters lokaverkefni |
|
Frítíminn brá sér á starfsdaga SAMFÉS á Úlfljótsvatni nú í september. Meðal margra áhugaverðra erinda þar var erindi Einars Rafns Þórhallssonar, tómstunda- og félagsmálafræðings og framhaldsskólakennara, um samvinnu í hópum. Frítíminn króaði Einar af og spurði hann nánar út í erindið og áhuga hans á hópafræðunum.