Posts Tagged by umhyggja
Berum virðingu fyrir öllum unglingum
14 September, 2021 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Þegar ég las grein nú á dögunum um gömlu tossabekkina sem voru í mörgum skólum þá varð mér hugsað til þeirra tíma þar sem unglingar þurftu að upplifa þessa niðurlægingu, að þeir væru minni manneskjur en aðrar og það sem verra er fólki fannst þetta bara í lagi. Hvernig er þetta í dag?
Engir unglingar eru óþekkir!
15 June, 2020 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Börnum er oft refsað fyrir óæskilega hegðun. En eru börn í raun óþekk, er refsing nokkuð nauðsynleg? Hvernig er best að koma fram við börnin sín? Foreldrar eru misjafnir eins og börn eru misjöfn. Það getur verið flókið að ala upp annan einstakling, enda fylgja engar leiðbeiningar með barni við fæðingu. En það skiptir miklu máli hvernig foreldrar koma fram við börnin sín. Í langflestum tilfellum eru foreldrar að gera það sem þau halda að sé best fyrir barnið sitt. […]