Posts Tagged by ungt fólk
Hverjum finnst sín kynslóð fögur
17 April, 2017 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Það er auðvelt að líta til baka á æskuárin sín með “nostalgíu”-blik í augunum. Krakkar léku sér úti, enginn átti snjallsíma og allt var einfaldlega miklu betra. Samt er erfitt að benda nákvæmlega á hvað það var sem veldur því að manns eigin kynslóð hafi verið á betri stað en þær kynslóðir sem á eftir komu því oft er það þannig að hverjum finnst sinn fugl fagur, eins og sagt er. Ég hef sjálfur oft gerst sekur um að slá […]
Hin hefðbundna leið
4 April, 2017 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Ég velti því fyrir mér afhverju lang flest íslensk ungmenni fylgja hinni hefðbundnu leið þegar leiðir lífsins eru svo ótal margar. Það eru sem dæmi margir sem fara í menntaskóla eða framhaldsskóla sem eru einunigs miðaðir af því að klára stúdentspróf, en ekki verknám. Afhverju ætli það sé? Ég held það sé vegna þess að það er litið niður á það, ekki talið vera nógu töff. Flestir velja frekar Verzló fram yfir verknám í Borgarholtsskóla, klára stúdent í Verzló og […]