Posts Tagged by vinnumarkaður
Latir unglingar?
14 April, 2018 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Flestir unglingar nú til dags eru á fullu í tómstundum, ásamt því að vera í skóla þar sem kröfurnar eru miklar. Umræðan í samélaginu er oft á þá leið að unglingar eru sagðir vera latir og geri ekki annað en að hanga í símanum eða í tölvunni. Raunin er þó að auk þess að taka virkan þátt í félagstarfi og skóla eru mörg hver að feta sín fyrstu spor úti á vinnumarkaðnum. Atvinnumöguleikarnir fyrir þennan aldurshóp eru aðallega þjónustustörf. Þá […]