Að fægja silfrið – heilsufarslegt gildi félagsstarfs eldri borgara
24 May, 2013 | Posted by Guðmundur Ari under |
Hvenær?
24.05.2013
13:00 - 16:00
Hvar?
Hæðargarður
Dagskrá:
Árni Guðmundsson lektor akDEMÍAN – fulltrúi HÍ:
Kynnir nám tómstunda- og félagsmálafræðinga og gildi þess fyrir heilsuna að vera virkur þátttakandi í félagsstarfi.
Gerður Sigfúsdóttir 92 ára:
RÖDD ÞÁTTTAKENDA SJÁLFRA – Reynslan er ríkust. Gerður er fulltrúi fólks á tíðræðisaldri sem situr í NOTENDARÁÐI/ Æðsta ráði Hæðargarð og fjallar um hvað hefur reynst henni best í félagsstarfi.
Lára Björnsdóttir félagsráðgjafi á Jakobsvegi
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur:
Innihaldsrík samtöl og samskipti í félagsstarfi. Geðrænar þarfir eldri borgara.
Ásdís Skúladóttir félagsfræðingur:
„Ætla ekki að taka til í bílskúrnum eða fægja silfrið” Silfurbylgjan – 68 kynslóðin komin á kreik.
Una María Óskarsdóttir
Kynnir niðurstöður mastersverkefnis síns Tengsl félagsauðs og heilsu. Uppeldis- og menntunarfræðingur og með master í lýðheilsuvísindum.
Title
[…] i just knew it from this page […]