Home
» » Félagsmiðstöðvadagurinn
Félagsmiðstöðvadagurinn
5 November, 2014 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under |
|
Hvenær?
05.11.2014
All Day
Miðvikudaginn 5. nóvember standa Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, fyrir félagsmiðstöðvadeginum. Markmið félagsmiðstöðvadagsins er að gefa áhugasömum færi á að heimsækja félagsmiðstöðina í sínu nágrenni, kynnast því sem þar fer fram, unglingunum og þeim viðfangsefnum sem þeir fást við með stuðningi starfsfólks félagsmiðstöðvanna.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu SAMFÉS eða á Facebook síðu samtakanna.