• Frítíminn
  • Um Frítímann
  • Fréttir og greinar
    • Aðsendar greinar
    • Fréttir
    • Greinar
    • Siðferðileg álitamál
  • Útgefið efni
    • Bachelor lokaverkefni
    • Masters lokaverkefni
    • Myndbönd
    • Ritrýnt efni
  • Verkfæri
Home » » Ráðstefnan Fyllt í eyðurnar

Ráðstefnan Fyllt í eyðurnar

19 March, 2014 Posted by Guðmundur Ari under
No Comments

Hvenær?
19.03.2014
13:00 - 15:45

Hvar?
Menntavísindasvið

Ráðstefnunni er ætlað að fylla upp í götin, brúa bilið og fylla í eyðurnar sem myndast hafa á milli fræða og atvinnulífs. Jafnframt verður fjallað um samþættingu atvinnulífs ferðaþjónustu og þess fræða- og rannsóknarstarfs sem unnið er innan greinarinnar. Einnig verður því veitt athygli hvort nýta megi aðrar fræðagreinar til að styrkja atvinnulíf ferðaþjónustunnar og verður þá einna helst horft til tómstunda- og félagsmálafræði.

Mjög athyglisverð ráðstefna fyrir þá sem hafa áhuga á hvernig fræði og þekking eru ómissandi hluti af farsælli þróun ferðaþjónustu á Íslandi.

Ráðstefnan verður haldin í húsnæði menntavísindasviðs Háskóla Íslands í Stakkahlíð, nánar til tekið í salnum Bratta. Gengið inn um aðalinngang.

DAGSKRÁ:

12:40 – 13:00              Móttaka og skráning
13:00 – 13:05              Setning ráðstefnunnar
13:05 – 13:20              Dr. Gunnar Þór Jóhannesson – HA! Af samtali fræða og ferðaþjónustu
13:25 – 13:40              Guðmundur Ari Sig   urjónsson – Að vera reynslunni ríkari
13:45 – 14:00              Dr. Katrín Anna Lund – Samræður á mannamáli
14:05 – 14:20                   Eva María Þórarinsdóttir, Pink Iceland – Upplifunarfræði og ferðamálaæði
14:25 – 14:40              Kaffihlé
14:40 – 14:55              Jakob Frímann Þorsteinsson – Systurnar tómstund og ferðaþjónusta. Hvað eiga þær sameiginlegt?
15:00 – 15:15              Benedikt Ingi Tómasson, Bike Company – Úr tómstundum í túrisma
15:20 – 15:35              Dr. Edward Huijbens – Ferðamál á Íslandi

fyllt í eyðurnar

 

« Menntakvika – Tómstundafræði
Cities for Youth »
Félag fagfólks í frítímaþjónustu
Gerast áskrifandi

Efnistök Frítímanns
brottfall börn Einelti Fagfélag fagmennska foreldrar Forvarnir framhaldsskóli fræðsla Frístundaheimili frístundastarf Frítími fyrirmynd fyrirmyndir Félagsmiðstöð félagsmiðstöðvar félagsstarf jafnrétti kynfræðsla kynlíf landsbyggðin lýðræði netnotkun samfélagsmiðlar Samfés samskipti samvera Sjálfsmynd snjalltæki tómstunda- og félagsmálafræði Tómstundafræði Tómstundastarf Tómstundir tölvunotkun unglingalýðræði Unglingar Ungmennahús ungmennaráð Ungmenni ungt fólk áhrifavaldar áhættuhegðun íþróttir útivist þátttaka
Nýleg virkni
Viðburðardagatal
<< May 2023 >>
MTWTFSS
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 1 2 3 4
Frítíminn - Fritiminn@Fritiminn.is - Allur réttur áskilinn