Posts Tagged by aðgengi að félagsmiðstöð
„Ég hlakka svo til að verða ánægð með mig“
7 July, 2018 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Fyrir ekki svo löngu var ég stödd í Sundlaug Kópavogs. Í búningsklefanum var hópur af unglingstelpum, líklega í 8. bekk sem höfðu verið að klára skólasund. Þær voru að klæða sig og gera sig til á sama tíma svo ég komst ekki hjá því að heyra samtalið þeirra. Þær stóðu nokkrar við spegilinn og voru ýmist að greiða á sér hárið eða mála sig. Þær byrjuðu nokkrar að tala um húðina sína. Ein talaði um að hún væri með svo […]
Því fleiri unglingar, því meiri gæði?
18 May, 2016 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Undanfarnar vikur hef ég mikið pælt í gæðum félagsmiðstöðva hér á klakanum og þá sérstaklega þeim á landsbyggðinni, þar sem ég ólst upp úti á land. Ég gekk í lítinn skóla sem staðsettur var í sveitahreppnum sem ég bjó í og frá fyrsta upp í sjöunda bekk samanstóð bekkurinn minn af tveimur nemendum og var skólanum skipt í tvær deildir sem virkuðu eins og tveir bekkir. Í áttunda, níunda og tíunda bekk fór ég svo í fjölmennari skóla, hver árgangur […]