Posts Tagged by afþreying
„Er ekki bara kósý að vinna í félagsmiðstöð?“
5 May, 2020 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Ég er starfsmaður í félagsmiðstöð, og hef starfað á þeim vettvangi í tæp tvö ár. Þegar starfið mitt kemur til tals með vinum og vandamönnum er ég oftar en ekki spurð um hvað vinnan mín snúist. Það hefur oft reynst mér mjög erfitt að gera fólki grein fyrir starfinu mínu þegar ótrúlega margir halda í rauninni að vinnan mín snúist einungis um það að spila borðtennis og playstation allan liðlangan daginn með unga fólkinu sem sækir starfið í félagsmiðstöðinni. Það […]
Afþreyingarleysi í frímínútum
24 August, 2018 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Þegar ég var í Rimaskóla á unglingsaldri árið 2005 til 2008 þá voru frímínútur tími sem ég varði töluvert öðruvísi en ég tel unglinga gera núna í dag árið 2018. Fyrsti dagurinn í 8.bekk var æðislegur af því að þá voru fyrstu frímínúturnar sem ég þurfti ekki að fara út. Goðsagnakennt var það að unglingarnir máttu vera inni í frímínútum en enginn vissi hvað þau voru að gera á meðan við hin þurftum að vera úti að leika okkur. Ég komst fljótt […]