Posts Tagged by félagsmiðstöðvastarf
Ruslageymsla eða fjársjóðskista?
10 April, 2017 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
„Er félagsmiðstöð ekki bara svona staður sem unglingar hanga á?“ Er spurning sem að tómstunda- og félagsmálafræðinemar svara reglulega. Þá sérstaklega þau okkar sem starfa á slíkum stöðum. Félagsmiðstöð er vissulega staður sem unglingar koma og „hanga“ á, en það er bara svo margt annað sem að staðurinn getur gert fyrir þau. Sú alhæfing að unglingar geri ekki annað í félagsmiðstöðvum en að eyða tíma sínum þar er í besta falli móðgun og í versta falli niðurbrjótandi fyrir þá öflugu […]