Posts Tagged by félagsþörf
Íþróttakrakkarnir og „hinir krakkarnir“
16 June, 2016 | Posted by Eygló Rúnarsdóttir under Aðsendar greinar |
|
Við sitjum við eldhúsborðið og umræður snúast um „hina krakkana“ eins og börnin mín kalla þau en það eru krakkarnir sem ekki stunda íþróttir alla daga vikunnar. Hvað gera þeir unglingar sem ekki æfa íþróttir í frítíma sínum ? Þegar ég spyr 13 ára dóttur mina hvað vinir hennar í skólanum geri og hvort þau færu kannski í félagsmiðstöð skólans var svar hennar einfalt – „hvað er félagsmiðstöð“? Ég á 2 börn á unglingsaldri sem æfa afreksíþrótt alla daga vikunnar […]